Skip to product information
1 of 4

Dr Vegan

Pregnancy Multinutrient (Vítamín á meðgöngu)

1 total reviews

Regular price
5.895 kr
Regular price
Sale price
5.895 kr
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Pregnancy Multinutrient er 100% lífrænt fæðubótarefni fyrir óléttar konur og fyrir konur með barn á brjósti. Samblanda af fæðubótarefnum sem styðja við heilsu á meðgöngu og koma í veg fyrir algeng vandamál tengd meðgöngu. Inniheldur 27 vítamín og steinefni sem veita stuðning fyrir þig og barnið á öllum þriðjungum meðgöngunnar og á meðan brjóstagjöf stendur. 

Inniheldur engin óæskileg aukaefni, engin erfðabreytt efni, sykur eða sætuefni.

Inniheldur 60 hylki 

Innihald

Fólín (e. Folate), B- vítamín (B1, B2, B3, B5, B6 og B12), C-vítamín, D3-vítamin, E-vítamín, K2-vítamín, Beta-Karótín, Bíótín, Króm, Kalium, Kólín (e. Choline), Kopar (e. Copper), Inositol, Járn, Lutein, Magnasíum, Mangan, Zink, Joð, Seleníum , Mólýbden

Skammtur

2 hylki á dag, saman eða í sitthvoru lagi. Helst með máltíð.

Sendingarstefna
  1. Notaðir flutningsaðilar: Pósturinn. Það er alfarið á valdi Fors ehf. þegar verið er að senda vöru að nota flutningsaðila að eigin vali. Allir hlutir verða rekjanlegir.
  2. Pantanir eru sendar um leið og við fáum þær. Pósturinn afhendir pantanir eftir um 7 virka daga. Ef við getum ekki sent innan þess tímabils eða það verður seinkun, munum við láta þig vita með tölvupósti eða í síma til að láta þig vita af stöðunni.
  3. Flestir bögglar ná á áfangastað strax og án atvika. Vinsamlegast hafðu í huga að Fors hefur enga stjórn á afhendingardegi eða afhendingartíma, þegar pakkanum hefur verið skilað til flutningsaðila.

Þar sem við sendum:

Við sendum um allan heim. Athugið að afhendingartími fer eftir gildandi lögum þess lands sem pakkinn er sendur til. Allir tollar og/eða tollar og tollar verða greiddir af viðtakanda. Fors ehf. tekur enga ábyrgð á töfum vegna tolleftirlits og eða en ekki takmarkað við skoðanir sem pakkinn gæti farið í gegnum í landinu sem hann er sendur til.

Flutningskostnaður:

Innan Íslands: Samkvæmt gjaldskrá.
Pósthús í Evrópu, Bandaríkjunum og umheiminum: Fast gjald upp á $20.
Athugið: Tollgjöld eru ekki innifalin í því verði sem Fors ehf. birtir heldur reiknast aukalega.

Skil og endurgreiðslur:

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á öllu og er varan endurgreidd að fullu að uppfylltum skilyrðum hér að neðan. Varan þarf að vera ónotuð, skilað í góðu ástandi, í upprunalegum umbúðum og fylgja með greiðslukvittun. Skilafrestur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Hægt er að skila vörunni í vöruhús Fors ehf. að Garðatorgi 1, 210 Garðabæ, Íslandi.

Skil á vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda, nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru.

Að öðru leyti er vísað til neytendakaupa nr. 48/2003. Athugið að sérmerktri vöru er ekki hægt að skila nema um ranga eða skemmda vöru sé að ræða.

    Pregnancy Multinutrient (Vítamín á meðgöngu)
    Pregnancy Multinutrient (Vítamín á meðgöngu)
    Pregnancy Multinutrient (Vítamín á meðgöngu)
    Frí sending ef verslað er yfir 12.000 kr
    Sendum út um all land

    Af hverju er Pregnancy Multinutrient svona gott?

    Því það veitir bestu 27 vítamínin og steinefnin fyrir þig og barnið þitt fyrir hvert skref á og eftir meðgöngu. Vítamínið inniheldur m.a. ráðlagðan dagskammt eða 400 mg af fólíni sem er sérstaklega gott fyrir fósturþroska. B6-vítamín hjálpar til við að koma jafnvægi á hormónana. Þar að auki inniheldur það næringarefni sem styðja við daglega orku, ónæmiskerfið, skap og efnaskipti. Einnig getur magnesíum, zink og B-vítamín hjálpað til við að draga úr ógleði.

    Ávinningur

    Styður við heilbrigðan fósturþroska

    Pregnancy Multinutrient inniheldur fólínsýrau en fólín hjálpar til við að koma í veg fyrir alvarleg vandamál með þroska heila og mænu barnsins. Ráðleggingar NHS eru að bæta við 400mcg af fólín við getnað og á meðgöngu.

    Styður við daglega orku

    Vítamín B1, B2, B12 og B6, C-vítamín, joð, járn og bíótín stuðla öll að heilbrigðum orkuumbrotum líkamans.

    Styður við starfsemi heilans

    Fólín, joð, vítamín B1, B3, B, B6 og B12 styðja öll við starfsemi heilans.

    Vissir þú?

    Að styðja við ónæmiskerfið er mjög mikilvægt, fyrir, á meðan og eftir meðgöngu. Pregnancy Multinutrient inniheldur ákjósanlegt form og magn af C-vítamíni, járni, sinki, fólati og vítamínum D3, B6 og B12. Þar að auki tvöfaldast járnþörf á meðgöngu þar sem líkaminn þarf að búa til meira blóð til að gefa barninu. Járnskortur getur komið fram ef móður skortir járnbirgðir eða neytir ekki nóg. Við mælum með að tala við ljósmóður þína til að athuga járnmagnið þitt.

    • 100% Vegan

      Vottað Vegan af sænskum samtökum um dýravelferð

    • Inniheldur ekki

      Glúten-, soja- eða laktósa

    • Náttúrulegt

      Inniheldur ekki litarefni, bragðiefni, rotvarnarefni eða önnur aukaefni

    • Milt í maga

      Ertir ekki meltingu

    Algengar spurningar

    Má ég taka inn Pregnancy Multinutrient ef ég er að reyna að verða ólétt?

    Já! Pregnancy Multinutrient veitir bestu 27 náttúruleg vítamín og steinefni fyrir þig og barnið þitt fyrir hvert skref fyrir, á meðan og eftir meðgöngu þína, þar á meðal kólín, fólínsýru, D3 vítamín og magnesíum

    Má ég taka inn Pregnancy Multinutrient ef ég er með barn á brjósti?

    Já! Pregnancy Multinutrient er 100% lífrænt fæðubótarefni hannað fyrir óléttar konur og fyrir konur með barn á brjósti. Pregnancy Multinutrient fyllir allar næringareyður í mataræði þínu og tryggir að þú sendir bestu næringarefnin til barnsins þíns meðan á brjóstagjöf stendur.

    Hvenær er best að taka Pregnancy Multinutrient?

    Það er mikilvægt að taka tvö hylki á dag, en það er enginn réttur eða rangur tími til að taka þau yfir daginn. Helst skaltu taka tvö hylkin með eða eftir mat og þú getur tekið tvö hylkin saman eða sitt í hvoru lagi, á morgnana eða á kvöldin.

    Inniheldur fæðubótarefnið glútein?

    Nei! Pregnancy Multinutrient er glúteinfrítt, laktósafrítt og gott í maga. Inniheldur engin óæskileg aukaefni, engin erfðabreytt efni og enginn sykur eða sætuefni.

    Hjálpar Pregnancy Multinutrient við hormónaójafnvægi?

    Já, Inniheldur B6-vítamín sem hjálpar til við að koma jafnvægi á hormónana.

    Hvar eru DR.VEGAN fæðubótarefnin framleidd?

    DR.VEGAN er breskt fyrirtæki og öll fæðubótarefnin eru framleidd í Bretlandi.

    Customer Reviews

    Based on 1 review
    100%
    (1)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    A
    Arna Björg
    Gott vítamín á meðgöngu

    Ánægð með þetta vítamín, inniheldur öll nauðsynleg vítamín fyrir meðgönguna, allt náttúrulegt og engin óæskileg efni. Mæli með, akkúrat það sem ég var að leita af.