Skip to product information
1 of 3

Dr Vegan

GlucoBalance® - blóðsykur

7 total reviews

Upprunalegt verð
5.200 kr
Upprunalegt verð
Afsláttarverð
5.200 kr
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

GlucoBalance® er háþróuð formúla, hönnuð af sérfræðingum til að koma reglu á blóðsykur og efla heilbrigð efnaskipti, stjórna insúlínvirkni og styðja við daglega orku. GlucoBalance® er framleitt til þess að draga úr sykurlöngun, þreytu, óreglu á blóðsykri og hjálpa til við að draga úr þyngdaraukningu.

Inniheldur 60 hylki - 2 hylki á dag.

Innihald

Inositol, eplaedik - duft (Malus Sylvestris), Alpha Lipoic Acid, Maitake Mushroom duft (Grifola Frondosa), Fenugreek Seed Extract (Trigonella Foenum-Graecum), Bitter Melon Extract (Momordica Charantia), Ceylon Cinnamon Bark Extract (Cinnamomum Zeylanicum), Chromium Picolinate, Capsule Shell (Hydroxypropyl Methylcellulose).

Skammtur

2 hylki á dag - saman eða í sitthvoru lagi. Við mælum með því að taka GlucoBalance® með eða innan 30-60 mínútna eftir máltíð.

Sendingarstefna
  1. Notaðir flutningsaðilar: Pósturinn. Það er alfarið á valdi Fors ehf. þegar verið er að senda vöru að nota flutningsaðila að eigin vali. Allir hlutir verða rekjanlegir.
  2. Pantanir eru sendar um leið og við fáum þær. Pósturinn afhendir pantanir eftir um 7 virka daga. Ef við getum ekki sent innan þess tímabils eða það verður seinkun, munum við láta þig vita með tölvupósti eða í síma til að láta þig vita af stöðunni.
  3. Flestir bögglar ná á áfangastað strax og án atvika. Vinsamlegast hafðu í huga að Fors hefur enga stjórn á afhendingardegi eða afhendingartíma, þegar pakkanum hefur verið skilað til flutningsaðila.

Þar sem við sendum:

Við sendum um allan heim. Athugið að afhendingartími fer eftir gildandi lögum þess lands sem pakkinn er sendur til. Allir tollar og/eða tollar og tollar verða greiddir af viðtakanda. Fors ehf. tekur enga ábyrgð á töfum vegna tolleftirlits og eða en ekki takmarkað við skoðanir sem pakkinn gæti farið í gegnum í landinu sem hann er sendur til.

Flutningskostnaður:

Innan Íslands: Samkvæmt gjaldskrá.
Pósthús í Evrópu, Bandaríkjunum og umheiminum: Fast gjald upp á $20.
Athugið: Tollgjöld eru ekki innifalin í því verði sem Fors ehf. birtir heldur reiknast aukalega.

Skil og endurgreiðslur:

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á öllu og er varan endurgreidd að fullu að uppfylltum skilyrðum hér að neðan. Varan þarf að vera ónotuð, skilað í góðu ástandi, í upprunalegum umbúðum og fylgja með greiðslukvittun. Skilafrestur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Hægt er að skila vörunni í vöruhús Fors ehf. að Garðatorgi 1, 210 Garðabæ, Íslandi.

Skil á vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda, nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru.

Að öðru leyti er vísað til neytendakaupa nr. 48/2003. Athugið að sérmerktri vöru er ekki hægt að skila nema um ranga eða skemmda vöru sé að ræða.

    GlucoBalance® - blóðsykur
    GlucoBalance® - blóðsykur
    Frí sending ef verslað er yfir 12.000 kr
    Sendum út um all land

    Glímir þú við mikla þreytu, þorsta eða svima?

    GlucoBalance® er háþróað bætiefni úr plöntum, þróað af sérfræðingum, sem hefur þá eiginleika að geta haft áhrif á blóðsykur og umbrotum blóðsykurs og talið vinna gegn gegn hækkun og lækkun blóðsykurs. Getur því viðhaldið heilbrigðum blóðsykri og styður við insúlínvirkni. Getur einnig stutt blóðsykursgildi hjá þeim sem glíma við PCOS og þá sem eru að fara í gegnum hormónabreytingar. Fæðubótarefni koma aldrei í staðinn fyrir lyf.

    Ávinningur

    Hjálpar til við að viðhalda eðlilegum blóðsykursgildum

    Innihaldsefnin, þar á meðal króm, kanill, fenugreek fræ, bitur melóna, inositol og epla-edik , mynda einstaka og virka blöndu sem hefur jákvæð áhrif á blóðsykurgildi.

    Hjálpar til við að draga úr sykurlöngun

    En eplaedik er í auknum mæli notað til að hjálpa til við seddutilfinningu og draga úr sykurlöngun.

    Þróað af sérfræðingum

    Inniheldur engin óæskileg aukaefni, engin litarefni eða gervibragðefni.

    Vissir þú?

    Króm (i.e. Chromium) sem er eitt af innihaldsefnum GlucoBalance® er snefilefni sem líkaminn notar fyrir umbrot kolvetna. Heilbrigt jafnvægi króms hjálpar líkamanum að stjórna magni fitu og kólesteróls í blóði.

    • 100% Vegan

      Vottað Vegan af sænskum samtökum um dýravelferð

    • Inniheldur ekki

      Glúten-, soja- eða laktósa

    • Náttúrulegt

      Inniheldur ekki litarefni, bragðiefni, rotvarnarefni eða önnur aukaefni

    • Milt í maga

      Ertir ekki meltingu

    Við hverju er að búast

    Algengar spurningar

    Má ég taka Glucobalance® ef ég er á lyfjum við sykursýki?

    Þó GlucoBalance® sé náttúruleg formúla til að stjórna blóðsykursgildum og hægt sé að taka það samhliða lyfjum sem ávísað er við sykursýki, ætti aðeins að gera það í samráði við lækni.

    Hvernig veit ég ef GlucoBalance® hentar mér?

    GlucoBalance® er háþróuð náttúruleg formúla til að stjórna blóðsykri, svo hægt er að taka það ef þú hefur áhyggjur af blóðsykri og mataræði. Einnig ef þú ert að glíma við PCOS eða hormónabreytingar. Fæðubótarefni koma aldrei í staðinn fyrir lyf.

    Hver eru algengustu einkenni sykursýki?

    Sykursýki er ástand þar sem líkaminn getur ekki notað blóðsykurinn á áhrifaríkan hátt, sem veldur of háum blóðsykri í líkamanum, sem aftur eykur hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum. Algengustu einkenni sykursýki eru mikill þorsti, tíð þvaglát, þreyta, pirringur og skapsveiflur, þokusýn og mikið hungur

    Hversu langan tíma tekur það GlucoBalance® að byrja að virka?

    Þú getur fundið mun á innan við tvem vikum á blóðsykursgildum og minni þreytu. Eftir lengri tíma þá getur fæðubótarefnið dregið úr sykurlöngun og þyngdaraukningu.

    Hversu lengi má taka GlucoBalance®?

    GlucoBalance® er óhætt að taka eins lengi og nauðsyn krefur.

    Hvenær er best að taka GlucoBalance®?

    GlucoBalance® er best að taka með máltið eða innan við 30-60 mínútum frá máltíð. Ekki er mælt með að taka á tóman maga.

    Customer Reviews

    Based on 7 reviews
    57%
    (4)
    29%
    (2)
    14%
    (1)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    M
    Margrét Marín Arnardóttir
    Blóðsykurstjórnun með Glucobalance

    Er buin að vera taka Glucobalance í 3 mánuði og hefur það dregið úr sykurlöngun. Ekki spurning að halda áfram á Glucobalance.

    R
    Ragna K.
    Hefur reynst mér vel

    Gott vítamín sem hefur reynst mér vel. Sykurlöngun hefur minnkað mikið og finn fyrir minni þreytu. Mun kaupa aftur.

    S
    Sigrún Marta Gunnarsdóttir
    Lítil virkni

    Finn ekki mikinn mun, spurning hvort ég finn einhverja breytingu þegar eg klára skammtinn.

    F
    Friðrik Haraldsson

    So far so good

    A
    Arnheiður
    elska þetta!

    Hefur hjálpað mér að halda blóðsykursgildum í jafnvægi og hef ekki jafn mikla löngun í sykur/snarl eins og vanalega.