Ávinningur af daglegri inntöku Daily Gut
Ávinningur
Stuðlar að heilbrigðri meltingu
Stuðlar að vexti nauðsynlegra og gagnlegra örvera
Styrkir ónæmiskerfið
100% náttúruleg og siðferðilega fengin hráefni, studd með vísindalegum rannsóknum
Hvenær má búast við að finna mun?
Því miður þá er engin ein töfra lausn við meltingarvandamálum vegna þess að meltingarörverur hvers og eins er einstök. Niðurstöður, og hversu fljótt þú munt upplifa þær, fer eftir hvar þú ert stödd heilsufarslega áður en þú byrjar að taka Daily Gut. Sumir viðskiptavinir taka eftir framförum á innan við nokkura daga en fyrir aðra getur það tekið aðeins lengri tíma.
Sérfræðingar mæla almennt með því að taka vörur með lifandi örverum í að minnsta kosti 3 mánuði til að gefa örverunum tíma til að koma sér fyrir í þörmunum og byrja að hafa áhrif.
Algengar spurningar
Hvernig á ég að taka inn bætiefnið?
Hvenær dags á ég að taka Daily Gut?
Af hverju get ég ekki bætt því við heita drykki eða mat?
Þarf ég samt að halda áfram að taka Goóðgerla, Prebiotic trefjar eða meltingarensím ti viðbótar?
Af hverju inniheldur Daily Gut bæði Probiotics (góðgerla) og Prebiotics?
Ég er á Low Fodmap mataræði - get ég samt tekið Daily Gut?