Það er ekkert sjálfgefið að finna snakk eða aukabita sem er bæði hollur og góður. Hvað þá að finna snakk sem hentar þeim sem þola ekki glútein eða eru á Ketomataræði. Banana Joe´s flögur og Keto Crackers eru ekki aðeins gómsætur kostur heldur einnig hollur kostur.
Banana Joe’s Banana Chips: Ótrúlegt bragð
Banana Joe’s Banana Chips eru þunnar bananaflögur framleiddar úr Hom Thong banönum. Gott bragð ásamt góðu næringarinnihaldi og algjörlega sjálfbær framleiðsla.
Handtíndir bananar beint frá bónda. Gæðin og ferskleikinn eru varðveitt alla leið. Bananarnir eru eldaðir og þeim síðan pakkað sama dag. Flögurnar eru stökkar og fara vel undir tönn.
Enginn viðbættur sykur og engin óæskileg aukaefni. Flögurnar eru ríkar af trefjum prebiotics og potassium og því góðar fyrir meltinguna og þarmana.
Banana Joe’s Chips hafa unnið til fjölda verðlauna eins og Great Taste Award.
Banana Joe´s eru fyrstu flögurnar sem geta kallast Synbiotic Chips eða snakk sem inniheldur blöndu af prebiotics og probiotics og eflir þannig þarmaflóruna.
Keto Crackers eru lágkolvetnasnakk framleitt úr möndlumjöli
Keto crackers eru framleiddar úr möndlumjöli og eru frábær valkostur fyrir þá sem eru á ketomataræði eða þola ekki glútein.
Möndlumjöl er frábær kostur fyir þá sem vilja forðast hveiti. Þetta er einnig frábær kostur fyirr þá sem vilja minnka eða forðast kolvetnaríka fæðu. Keto crackers eru stökkar og bragðgóðar. Henta vel einar sér eða með ídýfum, guacamole og ostum. Innihalda holla fitu og prótein.
Möndlumjöl er ekki aðeins lágt í kolvetni og glúteinfrítt. Það inniheldur einnig fullt af vítamínum og steinefnum eins og E vitamin, magnesium og járn. Gott fyrir hjartað, ónæmiskerfið og sterk bein. Ketocrackers eru gómsætar og fást í nokkrum bragðtegundum.
Banana Joe´s og Keto crackers er einstakt snakk:
-
Glúteinfrítt
-
Keto-vænt. Lágt í kolvetni og próteinríkt.
-
Hollar fitur og trefjaríkt. Kókóshnetuolían sem notuð er í Banana Joe´s og möndlurmjölið í Ketocrackers eiga það sameiginlegt að innihalda holla fitu og jafnframt styrkja bananarnir þarmaflóruna og meltingarveginn
-
Sjálfbær framleiðsla.