Frábær súkkulaðiþeytingur fyrir endurheimt

Frábær súkkulaðiþeytingur fyrir endurheimt

Kinetica framleiðir aðeins hágæðaprótein og kreatín. Þessi uppskrift steinliggur.  Einföld og fljótleg en umfram allt full af prótíni og orku.

Innihald:

  • 1 meðalstór banani
  • 1 skeið af súkkulaði undanrennupróteini (whey protein) frá Kinetica
  • 1-2 teskeiðar af hnetusmjöri
  • 200 ml af mjólk að eigin vali (möndlu, kókoshnetu eða sú gamla og góða)
  • Þessu er öllu skellt saman í blandarann og þeytt í smástund.

Gott að toppa með granóla.

Næringarinnihald:

425 kcal

35g prótein (prótín)

44g kolvetni

14g fita