
Rétt mataræði getur dregið úr einkennum fyrirtíðaspennu - PMS
Mataræði getur hjálpað til við að draga úr einkennum fyrirtíðaspennu. Einkenni eins og höfuðverkur, uppþemba, krampi, orkuleysi, pirringur, skapsveiflur og eymsli í brjóstum gera mörgum konum erfitt fyrir. Í daglegu...