Bakflæði og Gastro Aid March 03, 2025 Bakflæði er algengt vandamál og hefur áhrif á milljónir manna um allan heim. Skilningur á orsökum þess, einkennum og árangursríkum aðferðum til þess að halda því niðri getur bætt lífsgæði fjölmargra....
Konur og Kreatín February 24, 2025 Kreatín hefur verið rannsakað meira en flest önnur fæðubótaefni. Langflestar rannsóknir hafa skilað jákvæðum niðurstöðum. Society of Sports Nutrition (ISSN) hefur lýst því yfir að kreatín sé eitt áhrifaríkasta fæðubótarefnið...
Með lækkun testesteróns minnkar kynhvöt karla February 11, 2025 Lækkun á svokölluðu libido eða minni kynhvöt fylgir aldrinum og hjá sumum körlum veldur þetta erfiðleikum langt fyrir aldur fram. Þetta getur átt sér margvíslegar orsakir og lífsstíll og sálfræðilegir...
Kinetica prótein og creatin November 27, 2024 Við hjá Fors erum stolt af því að kynna til leiks á Íslandi fæðubótarefnin frá Kinetica Sports. Kinetica er írskt félag sem leggur mikinn metnað í að framleiða hágæða mysuprótín...
Pure magnesíum frá NORDBO er hrein magnesíumbomba October 16, 2024 Magnesíum frá NORDBO er hágæðavara. Pure magnesíum er hrein magnesíumbomba og er í dag vinsælasta varan frá NORDBO í Svíþjóð. En af hverju magnesíum? Magnesíum er frumefni og það...
Holl ráð fyrir konur á breytingaskeiðinu October 14, 2024 Emma Watts er enskur ráðgjafi og vinnur m.a. fyrir DR.VEGAN®. Hún er margverðlaunaður einkaþjálfari, klínískur næringarfræðingur og vinsæll ráðgjafi fjölda kvenna. Hún er þekkt sem Menopause Mentor enda vinnur hún mikið...