
Með lækkun testesteróns minnkar kynhvöt karla
Lækkun á svokölluðu libido eða minni kynhvöt fylgir aldrinum og hjá sumum körlum veldur þetta erfiðleikum langt fyrir aldur fram. Þetta getur átt sér margvíslegar orsakir og lífsstíll og sálfræðilegir...