Risvandamál og önnur heilsufarstengd mál karla september 17, 2024 Margir karlmenn hika við að leita sér læknisaðstoðar eða að ræða opinskátt um heilsufar sitt. Kannski vegna fordóma um að slík umræða sé ekki karlmannleg. Þessi tregða getur leitt til...
Fæðubótarefni fyrir barnshafandi konur og fyrir konur með barn á brjósti september 10, 2024 Pregnancy Multinutrient (vítamín á meðgöngu) er frábær valkostur fyrir barnshafandi konur og konur sem eru með barn á brjósti. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti eiga að ráðfæra sig...
Tíðahvörf og breytingaskeiðið: Getur rétt mataræði og vönduð fæðubótarefni dregið úr einkennum september 02, 2024 Tíðahvörf eða Menopause er náttúrulegt ferli. Þegar konur hafa ekki haft tíðir í meira en 12 mánuði og engar aðrar læknisfræðilegar orsakir valda því þá er talað um tíðahvörf eða...
Tíðahvörf - Menopause og breytingaskeiðið ágúst 22, 2024 Umræða um Menopause eða tíðahvörf hefur aukist á undanförnum árum og sömuleiðis hefur skilningur á helstu einkennum breytingarskeiðsins aukist. Nýleg rannsókn á vegum DR.VEGAN®, sem 1.526 konur tóku þátt í, sýna að...
Lágt testósterón? (testosterone) ágúst 21, 2024 Það er mikilvægt fyrir almenna vellíðan að viðhalda eðlilegu testósterónmagni í líkamanum. Testósterón hefur m.a. áhrif á orku, vöðvamassa, beinþéttni, skap, andlegt jafnvægi og kynhvöt. En hvað er testósterón og...
Leggöng - heilbrigði og áhrif PH Hero® ágúst 19, 2024 Heilbrigði og sjúkdómar sem tengjast leggöngum er umræðuefni sem sjaldan er á dagskrá. Nýlega tóku um 1200 konur þátt í rannsókn á vegum DR.VEGAN® þar sem viðfangsefnið var einmitt leggöng...