Triple Move frá NORDBO er orðin ein af okkar vinsælustu vörum. Í raun má segja að Triple Move hafi slegið í gegn hjá viðskiptavinum okkar og ekki að ástæðulausu. Við köllum hann þrefalda bólgubanann. Triple Move er ótrúlega áhrifaríkur liðsfélagi í baráttu við bólgur og liðverki. Triple stendur fyrir þau þrjú náttúrulegu fæðubótarefni sem eru leyndarmálið á bak við virknina. En þau eru bromelain, curcumin og boswelia.
Brómelain er próteinleysandi ensím sem unnið er úr ananas og hefur bólgueyðandi eiginleika. Túrmerik er rót sem tilheyrir engiferættinni og inniheldur curcumin sem er bólgueyðandi efni. Túrmerikið í Triple Move inniheldur allt að 95% curcumin. Boswellia er indverskt reykelsistré, en þykkni úr því hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum og sveigjanlegum liðum með því að draga úr bólgum og auka blóðflæði. Nánar tiltekið er boswellia talið mjög öflugt til þess að draga úr bólgum og hafa ýmis gigtarsamtök mælt eindregið með jurtinni fyrir þá sem þurfa að draga úr bólgum og liðverkjum.
En bestu meðmælin eru umsagnir okkar viðskiptavina. Þannig má benda á umsagnir viðskiptavina hér á síðunni okkar. Einn góður sagði: "Kemur á óvart. Hef átt í baráttu við mjóbaksverki í mörg ár. Fann mikinn mun eftir að ég prófaði Triple. Mæli með".
Látum Triple Move létta okkur lífið!